Minningarsjóður JPJ Rannveig Sigurbjörnsdóttir, móðir Sigurbjörns veitti styrknum viðtöku úr hendi formanns sjóðsstjórnar, Erlendar Einarssonar. Cecile Jacquillat, ekkja Jean-Pierre Jacquillat kom hingað til lands og var viðstödd afhendinguna.

 

Styrkþegi 1995

Sigurbjörn Bernharðsson – fiðla

Rannveig Sigurbjörnsdóttir, móðir Sigurbjörns veitti styrknum  viðtöku úr hendi formanns sjóðsstjórnar, Erlendar Einarssonar. Cecile Jacquillat, ekkja Jean-Pierre Jacquillat kom hingað til lands og var viðstödd afhendinguna.

Hlekkur á grein

facebook