Minningarsjóður JPJ Birna Helgadóttir píanóleikari var styrkþegi ársins 2003 úr minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat. Örn Jóhannsson, formaður sjóðsstjórnar, afhenti Birnu styrkinn.

 

Styrkþegi 2003

Birna Helgadóttir – píanó

Birna Helgadóttir píanóleikari var styrkþegi ársins 2003 úr minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat. Örn Jóhannsson, formaður sjóðsstjórnar, afhenti Birnu styrkinn.

Hlekkur á grein

facebook