Minningarsjóður JPJ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var styrkþegi ársins 2004 úr Minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat en afhending fór fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

 

Styrkþegi 2004

Víkingur Heiðar Ólafsson – píanó

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var styrkþegi ársins 2004 úr Minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat en afhending fór fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.