Minningarsjóður JPJ

 

Jean-Pierre Jacquillat Styrkþegar Umsóknir

Minningarsjóður um Jean-Pierre Jacquillat, fyrrum aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur veitt styrki frá árinu 1992.

STYRKÞEGAR

UM JPJ

Jacquillat kom fyrst til Íslands til að stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 1972 fyrir tilstilli hjónanna Barböru og Magnúsar Árnason.

 

Sjóðstjórn úthlutar einum námsstyrk árlega til handa efnilegum nemanda sem hyggur á framhaldsnám í tónlist erlendis.

UPPLÝSINGAR